Nýjar fréttir
Kæru foreldrar og nemendur Skrifstofa Árbæjarskóla lokar 15. júní og opnar að afloknu sumarleyfi mánudaginn 8. ágúst nk. Skólasetningardagur er 22. ágúst og verður dagskrá dagsins auglýst…
NánarMatseðill vikunnar
Enginn matseðill skráður.
Kynning á
Árbæjarskóla
Einkunnarorð Árbæjarskóla eru Ánægja – Áhugi – Ábyrgð – Árangur og er þeim ætlað að gefa tóninn fyrir skólabraginn og vera leiðarljós í öllu starfi skólans.
Velkomin á heimasíðu Árbæjarskóla Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins, staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins. Skólinn á sér rúmlega 50 ára starfssögu. Á árunum 1956 – 1966 var Árbæjarskóli starfræktur í samkomuhúsi á Árbæjarblettinum þar sem kennt var í þremur deildum en haustið 1967 hóf skólinn göngu sín í nýju húsi með 421 nemanda. Í dag er Árbæjarskóli grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Hann…
Um skólann