Skip to content
16 sep'21

Undraheimar píanósins!

Píanónám fyrir byrjendur og styttra komna! Kennt er í litlum hóptímum (4 saman í hóp) Hver tími er ein kennslustund (40 mín) Kennslan fer fram í Árbæjarskóla á eftirfarandi tímum: Miðvikudögum kl. 13:50 – 14:40 og kl. 14:40 – 15:30 Kennari er Jóhanna Elísa Skúladóttir (sjá nánari upplýsingar hér) Kennslan hefst miðvikudaginn 15.september 2021 ATHUGIÐ:…

Nánar
10 maí'21

Hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur

Í dag hlaut Árbæjarskóli hvatningarverðlaun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur fyrir verkefnið „Á toppinn, hvernig lifa á af í óbyggðum“.   Verkefnið gengur út að fara í fjallgöngur með lífsleikniívafi þar sem fjallið er lífið sjálft og ferðalagið á toppinn það sem mestu máli skiptir. Ferðafélagarnir, hindranirnar sem þarf að yfirstíga, samheldnin, fegurðin og þrautseigjan skipta…

Nánar
15 feb'21

Hver er ér?

Foreldrafélag Árbæjarskóla stendur fyrir vefkaffi með fræðslu miðvikudaginn 24. febrúar kl 20:30, gestur fundarins er Erlendur Egilsson sálfræðingur og mun hann fjalla um sjálfsmynd barna og unglinga, auk sjálfstrausts og trúar á eigin færni. Erlendur er sálfræðingur sem starfar í skólum á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur starfað á Barna og unglingageðdeild og Barnaspítala Hringsins ásamt sjálfstæðum…

Nánar
14 jan'21

Hvaða skóli les mest? Lestrarkeppni grunnskólanna 18.-25.janúar

Lestrarkeppni á milli grunnskóla landsins verður haldin í annað sinn þar sem keppt verður um fjölda setninga sem nemendur lesa inn í Samróm. Forseti Íslands mun setja keppnina formlega af stað í Fellaskóla mánudaginn 18.janúar. Keppnin stendur yfir í viku og lýkur 25. janúar. Þessi keppni er haldin til þess að hvetja til þátttöku í verkefninu Samrómur…

Nánar