Uncategorized
Skólasetning 1. – 10. bekkur
1. bekkur Á skólasetningardaginn, föstudaginn 20. ágúst, eiga börnin ykkar að mæta í skólann kl. 13:00-14:30. Börnin eiga að mæta við austur inngang sem snýr að leikskólanum Rofaborg. Þar munu umsjónarkennarar, ásamt fleiri kennurum taka á móti þeim. Börnin fara með umsjónarkennurum á sitt námssvæði þar sem þau taka þátt í skólastund. Í ljósi aðstæðna…
Nánar