Skip to content
16 jún'20

Sumarleyfi

Kæru foreldrar og nemendur Skrifstofa Árbæjarskóla opnar að afloknu sumarleyfi miðvikudaginn 5. ágúst nk. Skólasetningardagur er 24. ágúst og verður dagskrá dagsins auglýst síðar. Sumarkveðja, skólastjórn Árbæjarskóla.

Nánar
23 mar'20

Skipulag skólastarfsins næstu daga

Grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi í skólabyggingum að þeim skilyrðum uppfylltum að ekki séu fleiri en 20 nemendur í kennslu í sömu stofu og að nemendur blandist ekki milli hópa. Jafnframt skulu gerðar ráðstafanir til að þrífa eða sótthreinsa byggingar eftir hvern dag. Til að starfa eftir þessum tilmælum…

Nánar
03 mar'20

Upplýsingar til foreldra – vegna COVID-19

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem…

Nánar
17 des'19

Jólatónleikar

Jólatónleikar Árbæjarskóla voru haldnir þann 11. desember síðastliðinn. Á tónleikunum komu fram nemendur í sönglistarvali sem sungu vel valin jólalög fyrir fullan sal af áhorfendum. Dansval unglingadeildar steig einnig nokkur spor og ljóst er að framtíðin er björt hjá þessu unga sviðslistafólki. Kynnar kvöldsins sáu til þess að kitla hláturtaugar áhorfenda á milli atriða og…

Nánar