Skip to content

Ekki eru prófadagar í skólanum en sérstakir námsmatsdagar í einstaka faggreinum á unglingastigi eru á haust- og vorönn og eru þeir kynntir sérstaklega.

Samræmd könnunarpróf eru haldin í 4. og 7. bekk á haustin og í 9. bekk á vorin. Öllum nemendum er skylt að þreyta samræmdu könnunarprófin nema þeir njóti undanþágu frá próftöku. Upplýsingar um framkvæmd prófanna er að finna á vefsíðu Menntamálastofnunar www.mms.is. Dagssetningu prófanna má sjá á skóladagatali skólans.